Nýjungar í fræðslustarfi
Á starfsárinu var grunnurinn lagður að öflugu stafrænu fræðslustarfi innan IÐUNNAR. Unnin voru vefnámskeið í ýmsum greinum og forritað viðmót á vefinn til að birta og vinna með vefnám.
Á starfsárinu var einnig haldið áfram að tækjavæða IÐUNA hvað varðar upptöku- og vinnslubúnað til bæði hljóð- og myndvinnslu.
Veldu grein til að kynna þér nýjungar í fræðslustarfi:
Á starfsárinu var einnig áhersla lögð á að auka þekkingu og reynslu innan IÐUNNAR á þróun og samsetningu stafræns náms.