image description

Sveinspróf

IÐAN hefur umsjón með sveinsprófum í 28 löggiltum iðngreinum. Á tímabilinu frá 1. júlí 2018 til 30. júní 2019 stóðust samtals 577 nemar sveinspróf í þeim iðngreinum sem IÐAN þjónar.

IÐAN hefur staðið fyrir kynningum á gæðahandbók fyrir sveinsprófsnefndir. Tilgangurinn með handbókinni er að lýsa hlutverki og tilgangi nefndanna, ásamt því að lýsa verklagi með það að leiðarljósi að auka gæði og gagnsæi við framkvæmd prófanna. Alls starfa á fjórða tug nefnda í þeim löggiltu iðngreinum sem IÐAN þjónar með á annað hundrað nefndarmenn.

Tölfræði

Iðngrein
2012-2013
2013-2014
2014-2015
2015-2016
2016-2017
 2017-2018
 2018-2019
Almenn ljósmyndun
8
3
4
5
5
1
2
Bakariðn
2
8
4
8
6
9
5
Bifreiðasmíði
10
3
3
2
4
6
7
Bifvélavirkjun
27
59
47
40
51
49
46
Bílamálun
12
10
10
8
8
13
9
Blikksmíði
5
5
5
4
8
4
11
Bókband
2


3
1
0
3
Framreiðsluiðn
10
25
24
21
26
25
22
Gull- og silfursmíði
6
10
7
3
8
3
3
Hársnyrtiiðn
68
23
29
28
50
57
48
Húsasmíði
112
72
78
92
110
125
133
Húsgagnabólstrun


1

1
0
0
Húsgagnasmíði
0

4
6
12
7
6
Kjólasaumur
15
11
9
8
7
0
10
Kjötiðn
4
3
3
9
11
1
5
Klæðskurður
9
8
5
8
4
9
0
Konditor




0
0
0
Matreiðsla
42
39
30
37
55
62
76
Málaraiðn
22
17
15
18
25
13
9
Mjólkuriðn
0



0
0
1
Múraraiðn
7
4
4
5
13
12
12
Netagerð
0
2
2
4
8
2
3
Pípulagnir
31
21
21
10
22
19
35
Prentsmíð, gr. m.
6
11
11
7
10
6
0
Prentun
1


1
3
0
0
Rennismíði
9
4
4
6
7
10
0
Skósmíði
0

1

0
4
0
Snyrtifræði
41
47
37
37
21
25
21
Söðlasmíði
12

4

0
0
0
Stálsmíði
0
4

5
5
12
9
Úrsmíði
1



0
1
0
Veggf.og dúkl.
0
1
1

0
0
0
Vélvirkjun
78
91
76
73
134
103
101
Alls
540
481
439
448
615
578
577


Námssamningar | Vinnustaðanámssjóður