IÐAN í tölum
Fjöldi námskeiða
Á síðasta starfsári var haldið alls 349 námskeið sem er metfjöldi námskeiða frá stofnun IÐUNNAR fræðsluseturs.
Fjöldi þátttakenda
Fjöldi þátttakenda á námskeiðum á starfsárinu var 3.535 sem er umtalsverð fjölgun frá síðasta starfsári og mesti fjöldi þátttakenda á námskeiðum IÐUNNAR á einu og sama starfsárinu.
Fjöldi sveinsprófstaka
Fjöldi námssamninga
Eigið fé
Eigið fé starfsárið 2018-2019 er 751 milljón.